Þessi þjónusta er fyrir þá sem sakna foreldris, barns, systkina eða annarra ættingja sem hafa kvatt.
Ég miðla því sem berst – hvort sem það eru orð, tilfinningar, nærvera eða huggun – með virðingu og næmni.
Skilaboðin koma á þeirra forsendum, en þau eru ætluð þér.
Þau gætu falið í sér staðfestingu, kærleik eða einfaldlega nærveru.